Verð og þjónusta
Hér sérðu dæmi um verð og þá þjónustu sem boðið er uppá.
Létti pakkinn
fjórum sinnum á ári
2.490 kr/á mán
- Hýsing á vefsíðu innifalin
- Uppfærslur og viðhald fjórum sinnum á ári
- SEO, vírusvörn, afritun og greiningargögn yfirfarin
- Innsetning á efni mest tvisvar í mánuði samkvæmt beiðni
- Almennt eftirlit og útlitsbreytingar eftir þörfum
Venjulegi pakkinn
almenn þjónusta við vefsíðu
6.990 kr/á mán
- Hýsing á vefsíðu innifalin
- Uppfærslur og viðhald annan hvern mánuð
- SEO, vírusvörn, afritun og greiningargögn yfirfarin
- Innsetning á efni mest tvisvar í mánuði samkvæmt beiðni
- Almennt eftirlit og útlitsbreytingar eftir þörfum
Þétti pakkinn
alþjónusta við vefsíðu
13.990 kr/á mán
- Hýsing á vefsíðu innifalin
- Uppfærslur og viðhald í hverjum mánuði
- SEO, vírusvörn, afritun og greiningargögn yfirfarin
- Innsetning á efni mest fjórum sinnum í mánuði samkvæmt beiðni
- Almennt eftirlit og útlitsbreytingar eftir þörfum
Viltu sérhannaðan pakka fyrir þig
Sendu tölvupóst og við mælum okkur mót til að heyra þínar hugmyndir.
Fjallaspuna vefir
Hér er hægt að sjá dæmi um þær vefsíður sem Fjallaspuni hefur sett upp.
Síðurnar eru allar nútímalegar og notendavænar WordPress síður.
Sendu línu
Ég vil gjarnan hjálpa þér með vefsíðuna þína. Svo endilega sendu mér línu um það sem þú ert að hugsa.