Verð og þjónusta
Hér sérðu dæmi um verð og þá þjónustu sem boðið er uppá.
Vefsíðu þjónusta
Hafðu samband og segðu mér hvað þú vilt gera.
Nýsmíði
Vantar þig nýja vefsíðu fyrir þig, eða fyrirtækið þitt. Vefsíða er auðveld leið til að koma upplýsingum til viðskiptavina. Gerð eru tilboð í nýsmíði vefsíðna.
Endurnýjun og uppfærslur
Þarftu að láta laga vefinn þinn, uppfæra eða hreinlega endunýja útlit og efni. Gerð eru tilboð í endurnýjun og uppfærsur á vefsíðum.
Þjónustupakkar
Er heimasíðan alltaf útundan í vinnunni hjá þér. Boðið er uppá þjónustpakka sem sniðnir eru að hverjum og einum. Innifalið er hýsing, uppfærslur og viðhald. Einnig hægt að setja inn efni sé þess óskað.
Hýsing og vefumsjón
Fjallaspuni býður uppá hýsingu á vefsíðum.
WordPress er eitt af mest notuðu vefumsjónarkerfum í heiminum í dag og er það notað sem grunnur í allri nýsmíði vefja.
Vefhönnun
Vefhönnun þarf ekki að vera flókin. Með Divi er hægt að búa til fallegar og hraðvirkar vefsíður. Síðurnar eru nútímalegar og henta fyrir öll tæki.
Viðbætur og virkni
Viltu setja upp vefverslun og tengingu við bókhaldskerfi. WooCommerce er vinsælasta vefverslunin fyrir WordPress og hægt er að tengja hana bæði við bókhaldsþjónustu og POS kerfi.
SEO leitarvélabestun
Leitarvélabestun er mikilvæg fyrir markaðssetningu vefsins. Boðið er uppá leitarvélabestun með RankMath tólinu.
Öryggi
Sett er upp vírusvörn og afritun á hverri vefsíðu fyrir sig til að tryggja öryggi vefsíðunnar.
Þjónusta og ráðgjöf
Einfalt og þægilegt er að tengja tölvupóst við Microsoft O365 eða Outlook.com. Einnig veitt ráðgjöf um tengingar við Facebook og Google.
Létti pakkinn
fjórum sinnum á ári- Hýsing á vefsíðu innifalin
- Uppfærslur og viðhald fjórum sinnum á ári
- SEO, vírusvörn, afritun og greiningargögn yfirfarin
- Innsetning á efni mest tvisvar í mánuði samkvæmt beiðni
- Almennt eftirlit og útlitsbreytingar eftir þörfum
Venjulegi pakkinn
almenn þjónusta við vefsíðu- Hýsing á vefsíðu innifalin
- Uppfærslur og viðhald annan hvern mánuð
- SEO, vírusvörn, afritun og greiningargögn yfirfarin
- Innsetning á efni mest tvisvar í mánuði samkvæmt beiðni
- Almennt eftirlit og útlitsbreytingar eftir þörfum
Þétti pakkinn
alþjónusta við vefsíðu- Hýsing á vefsíðu innifalin
- Uppfærslur og viðhald í hverjum mánuði
- SEO, vírusvörn, afritun og greiningargögn yfirfarin
- Innsetning á efni mest fjórum sinnum í mánuði samkvæmt beiðni
- Almennt eftirlit og útlitsbreytingar eftir þörfum
Fjallaspuna vefir
Hér er hægt að sjá dæmi um þær vefsíður sem Fjallaspuni hefur sett upp.
Síðurnar eru allar nútímalegar og notendavænar WordPress síður.