Fjallaspuni
Fjallaspuna vefir eru fallegir, hraðvirkir og nútímalegir.
Þjónusta
Hafðu samband og segðu mér hvað þú vilt gera.

Nýsmíði
Vantar þig nýja vefsíðu fyrir þig, eða fyrirtækið þitt. Vefsíða er auðveld leið til að koma upplýsingum til viðskiptavina. Gerð eru tilboð í nýsmíði vefsíðna.

Endurnýjun og uppfærslur
Þarftu að láta laga vefinn þinn, uppfæra eða hreinlega endunýja útlit og efni. Gerð eru tilboð í endurnýjun og uppfærsur á vefsíðum.

Þjónustupakkar
Er heimasíðan alltaf útundan í vinnunni hjá þér. Boðið er uppá þjónustpakka sem sniðnir eru að hverjum og einum. Innifalið er hýsing, uppfærslur og viðhald. Einnig hægt að setja inn efni sé þess óskað.
Hýsing og vefumsjón
Fjallaspuni býður uppá hýsingu á vefsíðum.
WordPress er eitt af mest notuðu vefumsjónarkerfum í heiminum í dag og er það notað sem grunnur í allri nýsmíði vefja.
Vefhönnun
Vefhönnun þarf ekki að vera flókin. Með Divi er hægt að búa til fallegar og hraðvirkar vefsíður. Síðurnar eru nútímalegar og henta fyrir öll tæki.
Viðbætur og virkni
Viltu setja upp vefverslun og tengingu við bókhaldskerfi. WooCommerce er vinsælasta vefverslunin fyrir WordPress og hægt er að tengja hana bæði við bókhaldsþjónustu og POS kerfi.
SEO leitarvélabestun
Leitarvélabestun er mikilvæg fyrir markaðssetningu vefsins. Boðið er uppá leitarvélabestun með RankMath tólinu.
Öryggi
Sett er upp vírusvörn og afritun á hverri vefsíðu fyrir sig til að tryggja öryggi vefsíðunnar.
Þjónusta og ráðgjöf
Einfalt og þægilegt er að tengja tölvupóst við Microsoft O365 eða Outlook.com. Einnig veitt ráðgjöf um tengingar við Facebook og Google.
Verkefni Fjallaspuna
Verkefnin tala sínu máli. Hér eru sýnishorn af þeim síðum sem
hafa verð unnar af Fjallaspuna

OnnoyNeglur.is
Onnoy-Neglur var með fyrstu formlegu heimasíðunum sem unnin var á vegum Fjallaspuna.

Fjallafrúin - saumar
Fjallafrúin – saumar er heimasíða sem unnin var í Divi. Falleg og stílhrein síða.

Menntaský.is
Menntaský.is er þjónustuvefur fyrir HÍ og Menntaskýið sem þjónustar flesta framhalds- og háskóla á landinu.
Sendu línu
Ég vil gjarnan hjálpa þér með vefsíðuna þína. Svo endilega sendu mér línu um það sem þú ert að hugsa.